Skip to product information
Lenovo Tab M11 11" 4GB/128GB WiFi

Lenovo Tab M11 11" 4GB/128GB WiFi

34.990 kr
Vörunúmer: ZADA0134SE
Lenovo Tab M11 er 11" Spjaldtölva með 4GB vinnsluminni og 128GB geymsluplássi. Með spjaldtölvunni fylgir folio case sem hægt er að nota sem stand og Lenovo Tab snjallpenni. Hægt er að tengja spjaldtölvuna við heimilistölvuna/fartölvuna og nota sem aukaskjá.

Skjár: 11" FHD+ IPS 90hz skjár
Myndavél: 2 8MP linsur að aftan og ein að framan. 
Rafhlaða: Allt að 10klst rafhlaða með 15W USB-C PD hraðhleðslutengi
Stýrikerfi: Android 13, hægt að uppfæra í allt að Android 15

Vörur sem þú gætir haft áhuga á!