
Beurer MN08X - Rakvél
Beurer MenCare MN08X – Þráðlaus rakvél
Beurer MN08X er háþróuð snúningsrakvél sem tryggir sléttann og nákvæmann rakstur – hvort sem þú ert heima, á ferðinni eða í sturtu. Hönnuð fyrir þá sem vilja bæði gæði og þægindi.
Helstu eiginleikar:
-
360° sveigjanlegur rakhaus sem lagar sig að andlitinu til að tryggja jafnan rakstur
-
Vatnsheld hönnun (IPX7) – má nota í sturtu og hreinsa undir vatni
-
LED skjár sýnir rafhlöðustöðu, hleðslu og ferðalás
-
Innan við 5 mínútna hraðhleðsla gefur allt að 10 mínútna notkun
-
Rafhlöðuending allt að 100 mínútur eftir fulla hleðslu
-
USB-C hleðsla
-
Ferðalás kemur í veg fyrir að tækið kveiki sig óvart
-
Létt og meðfærileg rakvél sem hentar vel í daglega notkun
Beurer MN08X hentar frábærlega fyrir þá sem vilja sambland af nákvæmni, notkunarþægindum og nútímatækni í sinni rakstursrútínu.