1
/
of
13
Garmin Approach S50 - Hvítt
Garmin Approach S50 - Hvítt
Fullt verð
76.491 kr
Fullt verð
84.990 kr
Tilboðsverð
76.491 kr
Verð
/
Stk
Vsk innifalinn í verði.
Sendingargjald reiknast í næsta skrefi.
Garmin Approach S50 – Fyrir golfarann!
Garmin Approach S50 er fullkomið golfúr sem sameinar háþróaða tækni og stíl. Með 1,2" AMOLED skjá, býður þetta úr upp á skýr myndgæði og auðvelda notkun, bæði á golfvellinum og í daglegu lífi. Hannað til að veita nákvæmar upplýsingar og hjálpa þér að bæta golfleikinn þinn, ásamt því að veita allar upplýsingar sem þú þarft á einum stað.
Helstu eiginleikar:
- 1,2 tommu AMOLED skjár: Myndir og upplýsingar eru alltaf skýrar, jafnvel í beinu sólarljósi.
- Golfvellir: Rúmega 43.000 forhlaðnir vellir um allan heim.
- Auðveldar kylfuval: Þú sérð hvað er langt í flötina: fremsta hlutann, aftasta hlutann og miðjuna. Einnig er hægt að sjá vegalengdir í hættur og layup.
- Garmin Golf áskrift Úrið getur sýnt þér hæðarlínur á flöt og skýrari kort af brautum. Þessi eiginleiki þarfnast áskriftar í Garmin Golf appinu og er einungis í boði á völdum völlum.
- Fjarlægðarútreikningur: Endurbættur PlaysLike Distance eiginleikinn tekur tillit til hæðarbreytinga og umhverfisaðstæðna í fjarlægðarútreikningi.
- Rafhlöðuending: Allt að 10 daga rafhlöðuending í venjulegri notkun og allt að 15 klukkustundir í GPS ham.
- Stílhrein hönnun: Tæknin og hönnunin eru fullkomin blanda af notendavænu útliti og nýjustu eiginleikum.
-
Æfingarforrit: Fjöldi æfingaforrita í boði fyrir m.a. lyftingar, hlaup, hjól, yoga og margt fleira.
- Tónlist: Tengdu tónlistarveitur eins og Spotify við úrið. Geymdu lögin í úrinu og tengdu við bluetooth heyrnatól til að hlusta.
- Garmin Pay: Notaðu snertilausan greiðslumöguleika úrsins til þess að versla á hlaupum eða hvar sem er.
- Innbyggð heilsuskráning: Þú færð betri yfirsýn á heilsuna með innbyggðri heilsuskráningu. Úrið er með innbyggðum púlsmæli sem mælir svefn, stress, Body battery ™ og fleira.
Garmin Approach S50 býður upp á allar upplýsingar sem þú þarft á golfvellinum, hvort sem þú ert að keppa eða æfa. Það er bæði stærra og betra en áður.
Deila
Gat ekki hlaðið upp staðsetningum þar sem hægt er að sækja












