Skip to product information
Garmin Bounce 2 - Blágrænt
54.990 kr
Vörunúmer:
010-03399-02
Þú þarft ekki að gefa þeim snjallsíma strax. Með Bounce 2 snjallúrinu fyrir börn geturðu haldið sambandi við barnið þitt með símtölum og skilaboðum og hvatt það um leið til að vera virkt og hreyfa sig.
- Skilaboð í báðar áttir, símtöl og talskilaboð – allt milli Bounce 2 og Garmin Jr. appsins í samhæfum snjallsíma.
- Þú getur fylgst með barninu í rauntíma.
- Bjartur lita- og snertiskjár.
- Innbyggð æfingaforrit með GPS fyrir hlaup, hjól, sund og fleira.
- Amazon music (þarfnast áskriftar) gerir barninu kleyft að hlusta á sína uppáhalds tónlist.
- Allt að 2 daga rafhlöðuending sem snjallúr
- Bjartur skjár, má fara með í sund.
- Sérstök skólastilling slekkur á tilkynningum
- Því duglegri sem barnið er að leysa verkefni eða hreyfa sig því lengra kemst það í innbyggðu ævintýri í Garmin Jr. appinu.
- Því fleiri virkum mínútum sem barnið safnar, því fleiri tækifæri fær það til að taka skyndipróf, læra æfingar og spila snertileiki og minnisspil í Garmin Jr. appinu.
- Þegar daglegum hreyfimarkmiðum er náð fær barnið gimstein í verðlaun sem það getur notað til að afhjúpa myndir í Garmin Jr. appinu– með ævintýrum og uppákomum.
- Með Bounce 2 getur barnið þitt lært fjölbreyttar líkamsæfingar í gegnum æfingakort í Garmin Jr. appinu.
- Þú getur virkjað barnaham í Garmin Jr. appinu og veitt barninu takmarkaðan aðgang. Þar getur það merkt við eigið heimilisverkefnalista og skoðað næstu ævintýramissjón í appinu.
- Foreldrar geta fylgst með hreyfingu, svefni, heimilisverkum og fleiru í Garmin Jr. appinu.
- Foreldrar geta sett inn dagleg verkefni, ákveðið verðmæti þeirra og umbunað með sýndarmynt. Börn haka við verkefni beint á úrið sitt og safna mynt sem hægt er að innleysa fyrir verðlaun í Garmin Jr. appinu.
- Þegar þú setur verkefni og áminningar í appinu, birtist tákn á úri barnsins sem sýnir hvað það þarf að klára — þannig hjálpar úrið til við daglega rútínu á vinalegan hátt.
- Tengdu þig við vini barnsins og aðrar fjölskyldur í Garmin Jr. appinu. Spjallið saman og takið þátt í fjölskylduvænum vikulegum skrefakeppnum sem hvetja alla til að hreyfa sig meira.