MacBook Pro 14" M5
MacBook Pro 14" með M5 örgjörva setur ný viðmið í afköstum, orkunýtingu og faglegri vinnslu. Vélin sameinar hraða, nákvæmni og frábæra hönnun í einu tæki sem hentar jafnt fyrir fagfólk, námsmenn og skapandi notendur.
Helstu eiginleikar
Örgjörvi: Apple M5 örgjörvi með 10 kjarna CPU og 10 kjarna GPU
Skjár: 14,2" Liquid Retina XDR skjár með ProMotion 120 Hz endurnýjunartíðni og nákvæmum litum fyrir myndvinnslu, kvikmyndagerð og hönnun.
Minni og geymsla: Minni er 16GB eða 24GB (hægt að sérpanta 32GB) og geymslupláss er 512GB eða 1TB (hægt að sérpanta allt að 4TB)
Tengimöguleikar: Thunderbolt 4, HDMI, SDXC-kortalestur, MagSafe 3 og 3,5 mm hljóðtengi, allt sem þú þarft í einni vél.
Rafhlaða: Endingargóð rafhlaða með allt að 24klst í myndbandsspilun og 22klst í netvafri. Með tölvunni kemur 70w USB-C hleðslukubbur og USB-C í MagSafe3 hleðslusnúra.
Lyklaborð: Íslenskt Magic Keyboard og Touch ID.
ATH. APPLE LÆTUR EKKI LENGUR FYLGJA MEÐ STRAUMBREYTI! HANN ER SELDUR SÉR.