
Samsung Galaxy S25 Edge
Nýjasti meðlimur Galaxy S fjölskyldunnar sameinar stílhreint útlit, öflugan vélbúnað og snjallar AI lausnir.
Hönnun og skjár
-
Síminn er aðeins 5,8 mm að þykkt og 163gr, með Títan grind sem veitir aukin styrkleika.
-
6,7″ Dynamic AMOLED 2X skjár með QHD+ upplausn, 120 Hz LTPO endurnýjunartíðni og birtustig upp að 2600 nits – frábær upplifun í hvaða birtuskilyrðum sem er
-
Corning Gorilla Glass Ceramic 2 á skjá og Gorilla Victus 2 á bakfleti
Myndavél og AI
-
Öflug 200 MP aðalmyndavél með ProVisual Engine og 2× optical quality zoom, auk 12 MP ultra-wide með sjálfvirkri fókus
-
Galaxy AI eiginleikar eins og Audio Eraser og Auto Trim fyrir myndvinnslu og hljóðhreinsun.
Afköst og rafhlaða
-
Snapdragon 8 Elite for Galaxy örgjörvi, 12 GB vinnsluminni og 256 eða 512 GB geymsla.
-
IP68 vörn gegn vatni og ryki, Wi‑Fi 7, Bluetooth 5.4, NFC og UWB
-
3.900 mAh rafhlaða með stuðning fyrir 25 W hleðslu, hraðhleðslu og Qi2 þráðlausa hleðslu