iPhone 17 Pro Max 512GB Cosmic Orange
Helstu eiginleikar:
Skjár: 6.9" Super Retina XDR OLED skjár með ProMotion 120Hz endurnýjunartíðni og Dolby Vision sem tryggir stórbrotið útlit í leikjum, kvikmyndum og vinnu.
Hönnun: Alumnium rammi með Ceramic Shield gleri að framan og möttu gleri að aftan sem sameinar fegurð og styrk.
Örgjörvi: A19 Pro örgjörvi, smíðaður með 3nm tækni, sem tryggir topp afköst, hraða og framúrskarandi orkunýtingu í öllum verkefnum.
Myndavélar: Þrefalt myndavélakerfi með 48MP aðallinsu, 48MP Ultra Wide og 48MP aðdráttarlinsu. Ný kynslóð gervigreindar vinnur úr myndum og myndböndum fyrir hámarks gæði í hvaða birtuskilyrðum sem er.
Frammyndavél: 18MP CenterStage myndavél með Face ID og háþróaðri AI-vinnslu sem fangar náttúrulegar og skarpar sjálfsmyndir.
Rafhlaða: Endurbætt rafhlaða sem endist lengur en nokkru sinni fyrr, með hraðhleðslu og MagSafe þráðlausri hleðslu. Allt 39 klst í myndbands spilun!
Tengingar: Stuðningur við 5G, Wi-Fi 7 og nýjustu Bluetooth-tækni sem tryggir hraðvirkt og stöðugt samband.
Stýrikerfi: iOS 26 með fjölbreyttum nýjungum sem auka framleiðni, öryggi og afþreyingu.