Dyson Corrale sléttujárn
Dyson Corrale sléttujárn
Með Dyson Corrale sléttujárninu færðu mjúkt og silkikennt hár. Sléttujárnið er þráðlaust, með kopar plötum, innbyggðum hitamæli og slekkur sjálkrafa á sér.
Sveigjanlegar plötur
Sveigjanlegu plöturnar grípa um hárið svo þú fáir jafnt og slétt hár. Með þessari tækni þarf járnið minni hita og fer betur með hárið.
Hitastig
Hægt er að velja á milli þriggja hitastiga: 165 ° C, 185 ° C og 210 ° C
Innbyggður hitamælir
Innbyggði hitamælirinn tryggir að járnið verði aldrei heitara en hitastigið sem valir er með með því að mæla 100 sinnum á sekúndu sem verndar hárið.
Öryggi
Sléttujárnið slekkur sjálfkrafa á sér eftir 10 mínútur utan notkunar af öryggisástæðum, einnig er öryggislás.
Skjár
Dyson Corrale er með skjá sem sýnir núverandi hitastig á járninu.
Þráðlaus
Sléttujárnið er með öflugri 4 sella rafhlöðu fyrir þráðlausa notkun.
Fylgihlutir
- Hleðslustöð
- Hitaþolinn ferðapoki