Fyrirtæki

Við hjá Lune sérhæfum okkur í sölu á raftækjum og fylgihlutum frá stærstu og traustustu vörumerkjum heims, m.a. Apple, Samsung, HP, Lenovo, Dell, Bose, Soundboks og fleiri. Við bjóðum fyrirtækjum sérkjör, örugga afhendingu og persónulega þjónustu.

Hvers vegna að velja Lune?

  • Sérkjör – Færð frábær verð á vinsælum vörum: símar, tölvur, heyrnartól, snjallúr og fylgihlutir

  • Reynsla og fagmennska – Lune er traustur samstarfsaðili með mikla reynslu í endursölu raftækja og í ráðgjöf til fyrirtækja og/eða rekstraraðila.

  • Hröð og örugg afhending – Við fáum sendingar daglega úr vöruhúsi og tryggjum að vörur berist í réttu ástandi og á umsömdum tíma. 

  • Aðlögunarhæfni – Við hlustum á þarfir viðskiptavina og aðlögum þjónustu og vöruframboð að þínum rekstri

  • Víðtækt samstarf – Við vinnum með fyrirtækjum, skólum, verslunum og dreifingaraðilum um allt land – að auki erum við með vöruhús í Danmörku þar sem við erum í samstarfi með stórum dreifingaraðila þar sem er með sömu sýn á hlutina og við: Gott verð, traust samskipti og hröð afhending. 

  • Reikningsviðskipti og B2B – Hægt er að sækja um aðgang að B2B vefverslun okkar og fá reikningsviðskipti. 

Hágæða vörur frá þekktum framleiðendum

Við erum yfirleitt með nýjustu og vinsælustu tækin til á lager og getum útvegað flestar vörur með stuttum fyrirvara.

  • Snjallsímar, spjaldtölvur og fartölvur

  • Heyrnartól, hátalarar og myndavélar

  • Fylgihlutir, hleðslulausnir og netbúnaður

  • Snjallvörur fyrir heimili og fyrirtæki.

  • Við finnum rétta pakkann fyrir nýja starfsmenn eða skrifstofur.

Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að – sendu okkur línu og við finnum lausn.

Samstarf sem virkar

Við lítum á viðskiptavini okkar sem samstarfsaðila. Okkar markmið er að styðja við reksturinn ykkar með réttu vörunum og sveigjanlegri þjónustu. Hvort sem þú ert með ört vaxandi sprotafyrirtæki eða rótgróið fyrirtæki – þá erum við rétti samstarfsaðilinn fyrir þig.

Sækja um aðgang að fyrirtækjaþjónustu

Sendu okkur beiðni á fyrirtaeki@lune.is eða hafðu samband við okkur í gegnum formið hér að neðan til að skrá þitt fyrirtæki í reikningsviðskipti með sérkjörum allan ársins hring. 


Lune – þinn samstarfsaðili í raftækjum.

Við hjálpum þér að velja réttu lausnirnar – með hraða, fagmennsku og trausti að leiðarljósi.