DIGITUS hleðsluvagn fyrir 30 fartölvur / spjaldtölvur upp að 15.6" - USB- C
DIGITUS hleðsluvagn fyrir 30 fartölvur / spjaldtölvur upp að 15.6" - USB- C
Sérpöntunarvara
Hleðsluskápurinn frá DIGITUS® er tilvalin og fyrirferðarlítil lausn til að geyma og hlaða tæki eins og fartölvur og spjaldtölvur og síma. Hleðsluskápurinn er tilvalinn fyrir skóla til að geyma tæki á öruggan hátt á miðlægum stað á meðan þau eru hlaðin. Í skápnum eru 3 raðir með 10 hleðslustöðvum hver og því pláss fyrir allt að 30 tæki, sem allar eru með eigin USB-C hleðslu.
Vagninn er hannaður með brunaforvarnir við huga þar sem öll tækin eru lóðrétt, með sitt pláss og eru viftur og loftgöt á vagninum svo það lofti vel um raftækin. Það eru fjöltengi á bakhliðinn ef þörf er á öflugri hleðslu en kemur í gegnum USB-C portin 18W
Pláss er fyrir fartölvur sem eru allt að 15,6"
Tveggja punkta læsing er á skápnum.
Vagninn er 126cm á hæð, 82,4cm á breidd og 65cm á dýpt.
Smelltu hér til að sjá allt það helsta á heimasíðu framleiðanda
Deila
Gat ekki hlaðið upp staðsetningum þar sem hægt er að sækja